top of page
OKKAR ÞJÓNUSTA
Ísbor sérhæfir sig í Steypusögun, Kjarnaborun og múrbroti. Við getum sagað göt fyrir gluggum, hurðum, stigum ofl. Borum göt fyrir loftræstingu, lögnum ofl. Tökum einnig að okkur múrbrot, fjarlægja flísar, fræsa eða brjóta fyrir lögnum osfv.

Loftun
Loftun er mjög mikilvæg á þökum og í votrýmum.

Steypusögun
Sögum fyrir hurðum, gluggum, stigum eða hverju sem þér dettur í hug. Erum með bestu tæki sem völ er á til þess að eftirvinnan verði minni.
Myndir

Demants Keðjusög
Við eigum allskyns sérhæfðar sagir til að skila beinum 90° skurðum án þess að saga framyfir.

Steypusögun
Við notumst mikið við fjarstýrðar sleðasagir, þær keyra á braut og saga því slétta og beina línu.

Kjarnaborun
Við erum með margar útgáfur af kjarnaborvélum. Til að bora stórt, smátt og í innréttuðum rýmum.
bottom of page