top of page
58580586_2136182906489636_25668324565062

Kjarnaborun

Við getum kjarnaborað gat fyrir þig í hvaða stærð sem er. Borum fyrir lögnum eða loftun. Erum einnig með búnað til að bora í full innréttuðum rýmum með lágmarks sóðaskaps.

WhatsApp Image 2021-01-12 at 13.16.29.jp

Steypusögun

Við erum með stórar steypusagir til þess að takast á við öll helstu verkefni. Algengast hjá okkur er að saga fyrir nýjum hurðargötum og gluggum ásamt því að breikka hurðargöt. Við höfum mikla reynslu í steypusögun.

20231031_175912.jpg

Stálsmíði

Við smíðum stálbitastyrkingar í staðinn fyrir vegginn sem við sögum í burtu ef þess þarf.

CarPic60194860_3204379_C.jpg

Kranabíll

Við eru með okkar eigin kranabíl sem þýðir að við getum boðið fast verð í sögun/brot með förgun. Vissir þú að steypa er ótrúlega þung?

OKKAR ÞJÓNUSTA

Ísbor sérhæfir sig í Steypusögun, Kjarnaborun og múrbroti. Við getum sagað göt fyrir gluggum, hurðum, stigum ofl. Borum göt fyrir loftræstingu, lögnum ofl. Tökum einnig að okkur múrbrot, fjarlægja flísar, fræsa eða brjóta fyrir lögnum osfv.

20181204_155437.jpg

Loftun

Loftun er mjög mikilvæg á þökum og í votrýmum.

Steypusögun

Sögum fyrir hurðum, gluggum, stigum eða hverju sem þér dettur í hug. Erum með bestu tæki sem völ er á til þess að eftirvinnan verði minni. 

Myndir

WhatsApp Image 2021-01-12 at 13.16.53.jpeg

Demants Keðjusög

Við eigum allskyns sérhæfðar sagir til að skila beinum 90° skurðum án þess að saga framyfir.

Steypusögun

Við notumst mikið við fjarstýrðar sleðasagir, þær keyra á braut og saga því slétta og beina línu.

Kjarnaborun

Við erum með margar útgáfur af kjarnaborvélum. Til að bora stórt, smátt og í innréttuðum rýmum.

Hafðu samband

Ekki hika við að hafa samband ef það eru
spurningar varðandi þjónustu okkar.

Símanr 611-5550
email: isbor@isbor.is

Heimilisfang: Lyngás 20, 210 Garðabæ

kt. 450917-0950

bottom of page