Ísbor tekur að sér að smíða stálbitastyrkingar, stiga, handrið og fleira.
Síðustu ár höfum við sett upp tugi stálbitastyrkinga í staðinn fyrir veggi sem við sögum niður. Í nánu samstarfi við verkfræðinga setjum við upp hagkvæma og faglega lausn til þess að opna eða breyta rýminu þínu.
Opna Eldhús
Hér var opnað milli eldhúss og stofu í fallegri íbúð
Stór stofa
Hér var opnað stórt gat til að gera stórt miðrými með eldhúsi
Sjóða
Okkar reyndu suðumenn að smíða bita
Hífa bita yfir hús
Hér var hífður biti yfir hús til að koma honum inn í næsta hús
Opna eldhús
Hér var opnað milli stofu og eldhúss í fallegri íbúð